We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Þú ert ekki sá sem ég valdi

from Þú ert ekki sá sem ég valdi by gímaldin og félagar

/

about

You are not the one I chose (trans)

lyrics

ÞÚ ERT EKKI SÁ SEM ÉG VALDI

þú ert ekki sá sem að ég valdi
en víst er að fylgir þú mér
einn í einasta tjaldi
enginn er lengur með sér

uppi sit ég með þig niðri
nályktin þekur öll vit
niðri og geysar illviðri
nagar mig þarsem ég sit

og þú kemur með á dauðsmannsmiða
þú ert í staðinn
umskiptingur, með blóðugan skiptimiða

aldrei þú ferð aldrei aftur
aldrei ert þarsem þú varst
til einskis og alls varstu skaptur
þú ert smellur sem svo hljóðlega brast

þú ert hér, ég losna aldrei við þig
vinur við búum of þétt
innan hvort utan er við sig
ekkert er satt sem er rétt

og þú kemur með á blóðugum miða
sá verður afgangs
sem er ekki til staðar og á engan miða

og engin sem engist um í eftirsjá
sér það sem ég sé ef
hann eða hún horfir á það, aftanfrá

og augun sem að horfa á þig, ekkert sjá
því þau eru hér meðan þú ert með mér
ég tók þau með mér til að sjá

credits

from Þú ert ekki sá sem ég valdi, released October 1, 2012
drums: Þorvaldur H. Gröndal
guitar: Gísli Már Sigurjónsson
h-guitar and keyboard: gímaldin

license

all rights reserved

tags

about

gímaldin Reykjavík, Iceland

Electro-midi-pop, Very alt-country, Folk Rock, , Anarchy metall, and so on

Started out as a new wave rocker, turned troubador, turned electro-ambient, then folk, spoken word, then country-ethno-barding, then remixer and back into rock, then blues and some dubbing. Examples of most phases on main site: www.gimaldin.com ... more

contact / help

Contact gímaldin

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like gímaldin, you may also like: