We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Þj​ó​ð​saga / Sjö S​í​monar

from Þú ert ekki sá sem ég valdi by gímaldin og félagar

/

about

Folk Tale / Seven Simons

lyrics

Þjóðsaga (Sjö Símonar)

Átti kotungskall sjö syni
Sjö þeir vóru alls ólinir
Hver var sinni gáfu gæddur
Með gáfu hver um sig var fæddur

En aldrei unnu þeir handtak heima
Hengu við eldinn og létu sig dreyma
Sá að lokum kall sig knúinn
Keisara að senda barnamúginn

Keisarans drengir fóru á fund
Fóru og vóru hjá honum um stund
Karl sagði alráði ástandið heima
Að ungarnir lægju og létu sig dreyma

Keisarinn undrandi spurninga spurði
Spurði að því sem að mest hann furði
Hann spurði þann fyrsta hvað farnast þér best
Sá fyrsti hann ansaði, ég setið get hest

Keisara líkar hvað svaraði hann
Kann það að henda ég þarf slíkan mann
Keisarinn þaðan af innti svo annan
Innti eftir því hvað var sérstakt sem kann´ann

Svaraði spurningu sá sem var spurður
Sposkur og sagði, ég svara ef spurður
Við svarið að una, vel keisarinn kann
Kanski ég hafi einmitt þörf fyrir hann

Sá þriðji einnig og fyrirspurn fékk
Framast öf öllu hvað oní hann gekk
Þriðji, af andakt, og andsvar sitt gaf
Svo ógni ekki skipum, ég stilli af haf

Líkaði keisara og mælti við mann
Mætur er snáðinn og kann ég við hann
Þriðja svo fylgdi sá fjórði sem gall
Færið mér konu ég breyti í kall

Sjálfsagt er þörf á, keisarinn kvað
En kanski ekki núna, bíðum með það
Sá fimmti var týndur, og talaði í stað
hans tötrum klædd kerling sem ropaði að:

“sveinninn var holdugur, ég held ég sé pakk”
hún hélt svo sinn veg en sagði fyrst takk
sá sétti hélt rónni og reisti þann dauða
ræktaði bróður úr loftinu auða

keisarinn viðlits ei virti en bauð
að verk sem slík þau hæfa best sauð
eitthvað sem gagnast, á þessari stund
argur hann heimtaði og breyttist í hund

síðstur svo, sjöundi var eftir þann fyrsta
satt og gat hungur slökkt og gat þyrsta
En keisarinn hváði og kveinkaði sér
Hvernig í ósköpunum nýtist það mér?

Kotungsbónda hann kastaði í pytt
Hvolpana búkum af höfuð var stytt
Og bóndinn mælti af munni er hann dó
“Meira er það varla og líkar mér þó”

credits

from Þú ert ekki sá sem ég valdi, released October 1, 2012
drums: Þorvaldur H. Gröndal
guitar: Gísli Már Sigurjónsson
h-guitar and keyboard: gímaldin

Special guest playing flute: Gísli Helgason

license

all rights reserved

tags

about

gímaldin Reykjavík, Iceland

Electro-midi-pop, Very alt-country, Folk Rock, , Anarchy metall, and so on

Started out as a new wave rocker, turned troubador, turned electro-ambient, then folk, spoken word, then country-ethno-barding, then remixer and back into rock, then blues and some dubbing. Examples of most phases on main site: www.gimaldin.com ... more

contact / help

Contact gímaldin

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like gímaldin, you may also like: