We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

S​á​lmur handa Soff​í​u

from Evul​ö​g by Eva Hauksdóttir/gímaldin

/

lyrics

Sálmur handa Soffíu

Það gerist eitthvað gott hvern dag
svo gríptu færið, nú er lag
að setja markið hátt og hefjast handa.
Á hamingjunnar heillabraut
mun heppni falla þér í skaut
og hjálp þér hlotnast brátt í hverjum vanda.

Ef allt þér mistekst mundu þá,
af misförunum læra má
og firnamikill kraftur fylgt því getur.
Þín bíður dag hvern blessun ný
þótt búin sé sem flákaský
og er þú reynir aftur allt fer betur.

Svo gefstu ekki upp þótt gefi á
það getur ekkert stöðvað þá
sem keppa að nýrri dáð á hverjum degi.
Velgengninnar vegslóð er
vörðuð hindrunum en þér
mun auðnast ráð að ýta þeim úr vegi.

credits

from Evul​ö​g, released December 19, 2012
ljóð: Eva Hauksdóttir
tónlist: gímaldin

license

all rights reserved

tags

about

gímaldin Reykjavík, Iceland

Electro-midi-pop, Very alt-country, Folk Rock, , Anarchy metall, and so on

Started out as a new wave rocker, turned troubador, turned electro-ambient, then folk, spoken word, then country-ethno-barding, then remixer and back into rock, then blues and some dubbing. Examples of most phases on main site: www.gimaldin.com ... more

contact / help

Contact gímaldin

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like gímaldin, you may also like: