We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Kisus​ö​ngur

from Skipið siglir by 5ta herdeildin by gímaldin

/

about

by gímaldin

lyrics

Kisusöngur

Kisa til mín kemur
Þegar kólna tekur úti
Hennar stjórnlaust verður stýrir
Stælir mig
Þegar kisa gerist gælin
Gleðst ég óummælanlega
Kisa munúðlega malar
Mér velgir
Þá ég klóra henni um kroppinn
Kjassa hana einsog smábarn
Síðan færist líf í leikinn
Lítill koss

Að lokum kisu leiðist þófið
Langar hana útað nýju
Kisu heimur orðinn hlýr
Og heillegur
Og ég horfi á eftir henni
Þegrún skrefar sig í burtu
Samverunnar þegar sakna
Sólin skín

En þegar ég kem, og klappa henni
Þá kann hún ekki að meta selskap
Hún segir farðu og fettir bakið
Fær mér býsn skráma á skrápu mína
Hún hvæsir seinna og sleikir þófa
Sjálfstæðis fána flaggar kisu rófa

Núna verð ég barað bíða
Bíða þess að veðrið kólni
Vona þá að kisa komi
Og klappi mér
Þegar bitrir vindar blása
Býð ég allan daginn heima
Við dyrnar ligg og legg við hlustir
Lítið mjálm

credits

from Skipið siglir by 5ta herdeildin, released June 1, 2006
Vocals Sonja Lind Eyglóardóttir

license

all rights reserved

tags

about

gímaldin Reykjavík, Iceland

Electro-midi-pop, Very alt-country, Folk Rock, , Anarchy metall, and so on

Started out as a new wave rocker, turned troubador, turned electro-ambient, then folk, spoken word, then country-ethno-barding, then remixer and back into rock, then blues and some dubbing. Examples of most phases on main site: www.gimaldin.com ... more

contact / help

Contact gímaldin

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like gímaldin, you may also like: